At lære ord

Að kunna orð

 1. Að geta tengt saman hugtak og mynd
 2. Að skilja orðið í töluðu máli þegar það kemur fyrir í samhengi/aðstæðum
 3. Að skilja orðið í rituðu máli þegar það kemur fyrir í ólíkum textum
 4. Að geta sagt orðið og notað það í réttu samhengi.
 5. Að geta notað orðið í réttu samhengi í rituðum texta.
 6. Að geta útskýrt orðið

Hvaða orð á að læra?

 1. Lærðu orð sem eru mikilvæg í tengslum við námsefnið (context)
 2. Lærðu orð sem þú heyrir og lest aftur og aftur
 3. Lærðu orð sem þú veist að þig langar til að nota
 4. Ekki leggja áherslu á sjaldgæf orð
 5. Lærðu orð sem eru gagnleg fyrir þig

Hvernig lærum við orð?

 1. Endurtaka – endurtaka – endurtaka. Nota orðið aftur og aftur.
 2. Tengja orðið við myndir. aðstæður og önnur orð.
 3. Nota orðin sem þú kannt eins oft og þú færð tækifæri til – í samhengi.
 4. Búa til orðakort og nota þau aftur og aftur
 5. Fáðu einhvern til að vinna með þér við að æfa þau og rifja upp.