Søg
Dansk i Island
Dansk på Tungumálatorg består af materialer og undervisningsforløb praktiserende dansklærere rundt omkring i Island har udviklet til brug i sin undervisning og har vist sig at give gode resultater.Indhold
Lærernes skattekiste
Links
Forum
Kategoriarkiv: Uncategorized
Små nordiska faktaböcker
Samsafn norrænna stutttexta til frjálsra afnota.
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Små nordiska faktaböcker
Spill i Norden : Når språk blir spill
Skandinaviske språkformer er innbyrdes forståelige. Hvorfor bruke engelsk når alle kan forstås med hver sitt språk? Denne nettbutikken er laget til å lette, forbedre og fremme nabospråkforståelse ved å gi lekende ressurser, som kan brukes hjemme så vel som i klasserommet. … Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Spill i Norden : Når språk blir spill
Málþing um tungumálakennslu í l’Université de Montpellier
Stéphane Soulaine er yfirmaður menntunardeildar við háskólann í Montpellier, hélt námskeið hér á landi síðast liðið haust. Nú boðar hann til málþings 29. og 30. maí í háskólanum í Montpellier um tungumálanám tengt hreyfingu og leikrænni tjáningu. Hér er slóðin á … Continue reading →
Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Málþing um tungumálakennslu í l’Université de Montpellier
„Menningarmót – Fljúgandi teppi“
„Menningarmót – Fljúgandi teppi“ er nýr vefur sem hýstur er á Tungumálatorginu. Vefinn má finna á léninu menningarmot.is og það er Kristín R. Vilhjálmsdóttir, kennari og verkefnastjóri fjölmenningar hjá Borgarbókasafninu, sem er hugmyndasmiður verkefnisins. Hún hefur notað menningarmótin í kennslu síðan 2008 með … Continue reading →
Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on „Menningarmót – Fljúgandi teppi“
„Málið þitt og málið mitt“
Í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins verður fjölbreyttum tungumálum reykvískra barna fagnað með líflegri dagskrá í Gerðubergi laugardaginn 21. febrúar kl. 14.00 – 16.00. Í boði verða töfrar, söngur og sögur um sólina og skapandi sólarsmiðja. Þar að auki gefst börnum tækifæri … Continue reading →
Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on „Málið þitt og málið mitt“
Alþjóðadagur móðurmálsins – 21. febrúar
Menning á Íslandi býr yfir mikilli fjölbreytni og á hverjum degi eru í skólanum börn sem eiga sér fjölmörg ólík móðurmál. Í þessum ríkulega tungumálaforða okkar felast verðmæti sem okkur ber bæði að hlúa að og virða. Í tengslum við … Continue reading →
Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Alþjóðadagur móðurmálsins – 21. febrúar
Jóladagatal 2014
Við á Tungumálatorgi erum komin í jólaskap og líkt og fyrri ár verður jóladagatal hér á vefsíðu tungumáltorgs. Að þessu sinni eru það verkefni nemenda í 8. bekk Lágafellsskóla sem eru á bakvið hvern glugga. Verkefnin unnu nemendur í veflæga … Continue reading →
Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Jóladagatal 2014
Starfsemi á Tungumálatorginu
Árið 2013 og fyrri hluta árs 2014 voru ýmis verkefni unnin á vettvangi Tungumálatorgsins, sérvefjum fjölgaði töluvert og umferð um vefi jókst umtalsvert. Í skýrslu sem unnin var í júlí 2014 um starfsemina er þráðurinn tekinn upp frá því í … Continue reading →
Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Starfsemi á Tungumálatorginu
Dönskukennara vantar í grunnskóla í Reykjavík
Dönskukennara vantar strax í grunnskóla í Reykjavík vegna skyndilegra veikinda kennarans. Um er að ræða fulla stöðu allt þetta skólaár. Áhugasamir sendi mér email. Erna Jessen (ernajes@hi.is)
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Dönskukennara vantar í grunnskóla í Reykjavík
Tungumál samtvinnuð dansi og leikrænni tjáningu. Er það eitthvað fyrir þig?
FLÍSS – Félag um leiklist í skólastarfi í samvinnu við STÍL -Samtök tungumálakennara á Íslandi. Markhópur: kennarar í erlendum tungumálum og kennarar í leiklist og leikrænni tjáningu á öllum skólastigum. Kennari er Stéphane Soulaine frá Frakklandi, yfirmaður deildar tungumála, menningar og … Continue reading →
Læs resten
Udgivet i Uncategorized
Comments Off on Tungumál samtvinnuð dansi og leikrænni tjáningu. Er það eitthvað fyrir þig?