3. Í bænum

Eitt samtal: Hlustunarverkefni þar sem nemendur tala saman. Ritaður texti fylgir.

Vefsíða með götuskiltum

Myndband þar sem sungið er “Í bíó og í bænum Lublin – verðurðu að elska mig”. Flutt af Brathanki sönghópnum.

Orðaforði og frasar sem tengjast bæjarferðum, unglingamenningu, götuskiltum , umferð og samgöngum, sveitarfélaginu og sagnir til að tjá tilfinningar.

Málfræði (hlusta og lesa)

  •  
    • um biernik sem er fall í pólsku sem svarar svarar spurningum “”hvað sé ég?”, “hvern sé ég?
    • endingar í biernik um nafnorð og lýsingarorð sem tengist orðaforða í bænum.
    • Hvar býrð þú?, Hve lengi hefurðu búið?
    • nútíð í eintölu og fleirtölu, t.d. að búa…, að elska….

Tólf æfingar til að leika sér með og þjálfa málvitund á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt. Unnið er með orð, frasa og setningar sem hafa komið fyrir í köflum um samtöl, orðaforða og málfræði.

Sjálfsmat: ég get . . ., ég kann . . . það sem kaflinn hefur boðið upp á.