Greinasafn fyrir flokkinn: Forsíðufréttir

Heimstorgið / La Plaza del Mundo

Heimstorgið er nýjung í aðalsafni Borgarbókasafns og er tilgangur þess að skapa vettvang fyrir menningar- og félagstengda viðburði. Einni sinni í mánuði, á laugardegi, stendur félögum innflytjenda til boða að nýta sér húsnæði safnsins og bjóða upp á dagskrá fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Heimstorgið / La Plaza del Mundo

Málþing um móðurmál

Rannsóknastofa í fjölmenningarfræðum, Samtökin Móðurmál, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Borgarbókasafn Reykjavíkur og Tungumálatorgið halda ráðstefnu um móðurmál í Gerðubergi föstudaginn 9. nóvember nk. kl. 13 – 17. Upplýsingar og skráning á málþingið.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Málþing um móðurmál

Spuni 2012

Á haustmisseri 2012 verður hið vinsæla Spuna-námskeið endurtekið á Tungumálatorginu. Athyglinni verður beint að verkfærum á neti sem tengjast samskiptum, skapandi verkefnavinnu, hljóð- og myndvinnslu, miðlun efnis, höfundarétti o.fl. Námskeiðið fer fram með fjarnámssniði á tímabilinu 8. október – 2. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Spuni 2012

Wenger-Trayner á Íslandi

Rannsóknarstofa í upplýsingatækni og miðlun hefur frumkvæði að því að bjóða Etienne Wenger og Beverly Trayner til landsins í byrjun október. Þau halda sameiginlegan opinberan fyrirlestur 4.október kl. 11:05-12:05 í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Erindið ber heitið: Social learning spaces in … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Wenger-Trayner á Íslandi

Úr verinu í september

Í nýju fréttabréfi Tungumálavers er meðal annars að finna yfirlit yfir staðnám og fjarnám vetrarins í pólsku, sænsku og norsku. Fréttabréf – september

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Úr verinu í september

Skráning hafin – fjöldi takmarkaður

Skráning er hafin á HringÞing um menntamál innflytjenda sem haldið verður 14. september. Jafnfram er kallað eftir áhugaverðum rannsóknum og verkefnum til að kynna á margvíslegan hátt.  Kynningarnar verða m.a. á markaðstorgi hugmynda þar sem hægt verður að vera með … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Skráning hafin – fjöldi takmarkaður

Fjölbreytt og blómlegt starf

Í samantekt á fréttabréfum Tungumálavers má sjá ýmis verkefni sem unnin voru á þessu skólaári:

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Fjölbreytt og blómlegt starf

Myndbönd um tungumálanám í Háskóla Íslands

Gerð hafa verið myndbönd til kynningar á tungumálanámi við Háskóla Íslands. [expand title=“Danska“ trigclass=“highlight“] [/expand] [expand title=“Frönsk fræði“ trigclass=“highlight“] [/expand] [expand title=“Kínversk fræði“ trigclass=“highlight“] [/expand] [expand title=“Þýska“ trigclass=“highlight“] [/expand]

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Myndbönd um tungumálanám í Háskóla Íslands

Week of Romanian Language and cinema

Námskeið í rúmönsku og kynning á meistaraverkum rúmanskrar kvikmyndalistar á vegum ítölskudeildar Háskóla Íslands og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur Námskeið í rúmönsku fyrir byrjendur (14-16 maí 2012) þátttakendum að kostnaðarlausu. Kvikmyndahátíð (17. og 18. maí 2012) í Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Week of Romanian Language and cinema

Fjölmenningardagur á Reykjanesi

Fjölmenningardaguri var haldinn 5. maí 2012.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Fjölmenningardagur á Reykjanesi