5. Í vinnunni

Hlustunarverkefni: Á leiðinni í vinnuna. Rætt er um upphaf og lok vinnudags. Rætt er um störf og starfsheiti. Myndband með umferðarreglunum – ætlað börnum.

Málfræði:

  • Tími og klukkan: kyn á mínútum og klukkutíma.
  • Framtíð: Hvað ætlar þú að verða í framtíðinni? Fallið „narzędnik“ gefur til kynna hvað við ætlum að verða, t.d. flugmaður.
  • Í morgun, um hádegi í kvöld o.fl.
  • Fara með farartæki eru notað narzędnik og endingar í kk, kvk og hvk.

Orðaforði: Listar með orðaforða sem tengist starfinu.

Tíu æfingar til að leika sér með og þjálfa málvitund á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt. Unnið er með orð, frasa og setningar sem hafa komið fyrir í köflum um samtöl, orðaforða og málfræði.

Sjálfsmat: ég get . . ., ég kann . . . það sem kaflinn hefur boðið upp á.