Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn

Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn verður haldinn hátíðlegur með dagskrá fyrir börn og fjölskyldur þeirra þriðjudaginn 21. febrúar kl. 17:00-18:30.

Dagskráin fer fram í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15.

Dagskrá á íslensku (PDF)
Dagskrá á ensku (PDF)

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.