Skandinavísk tungumál í norrænu samstarfi: notkun, notagildi og viðhorf

Brynja Stefánsdóttir MA flytur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um samanburðarrannsókn sína á notkun, notagildi og viðhorfs til notkunar skandinavískra tungumála til samskipta í norrænu samstarfi. Litið var annars vegar  á íslenska stjórnsýslu og hins vegar á viðskiptalífið.

  • Tími: kl. 16:00
  • Dagur: miðvikudaginn 29. febrúar
  • Staður: stofa 101 í Odda.

Fyrirlesturinn er haldinn á íslensku og er öllum opinn.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.