Starfsdagur kennsluráðgjafa

Hér á Tungumálatorginu má finna vef er tengist starfsdegi sem haldinn var með kennsluráðgjöfum af öllu landinu í lok febrúar.

Inni á vefnum má finna verkfærakistu með fjölbreyttum stoðum er tengjast námi, kennslu og aðlögun nemenda með íslensku sem annað tungumál. Jafnframt eru allar glærur fyrirlesara aðgengilegar og verkefni þátttakenda með úrræðum fyrir margbreytilegan nemendahóp bætast jafnt og þétt við vefinn.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.