Málfríður

Tímarit Samtaka tungumálakennara er komið út.  Efni blaðsins er fjölbreytt, á erindi við marga hópa kennara á öllum skólastigum og varpar ljósi á stöðu mála á sviði erlendra tungumála í skólum landsins. Tímaritið Málfríður er einnig aðgengilegt á vef með því að smella á ártalið 2012 (2).

  • Ný námskrá í erlendum tungumálum fyrir grunnskóla
  • Staða nýnema við upphaf náms í erlendum tungumálum við HÍ
  • Staða enskunnar í nýju málumhverfi
  • „Danmark anno 2012“
  • Teaching English through Role Playing Games beginning an exploration
  • „Heimsborgarafabrikkan“
  • Samkennsla þriðju mála í Menntaskólanum í Kópavogi
  • Orðaforði nemenda í spænsku í framhaldsskólum á Íslandi
  • Rausnarlegir styrkir til verkefna sem fjalla um norræn tungumál
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.