Lestur drengja og karlmennskuímyndin

Gunilla Molloy er dósent í sænsku með áherslu á kennslufræði við Stokkhólmsháskóla. Hún segir að það sé ekki að skólanum að kenna að lestrarhæfni drengja hrakar. Drengir lesa síður fagurbókmenntir þar sem þeim finnst það ókarlmannlegt. Þar með verður erfiðara fyrir þá að skilja annað fólk að mati Gunilla Malloy. 

Í lýðræðislegu samfélagi á lestur fagurbókmennta ekki að þurfa að skilja kynin að, heldur sameina þau í umræðum um hvernig annað fólk hugsar og finnur til og lifir.

Pojkar läser bara om män också läser (Strákar lesa bara ef þeir sjá karlmenn lesa)

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.