Samvinnuaðferðir

Í nýjasta fréttabréfi Tungumálavers er yfirlit yfir samvinnuaðferðir sem margar hverjar henta líka í námi og kennslu á netinu:

  • Einn, fleiri, allir (Think – pair – share)
  • Púslaðferðin (Jigsaw activity)
  • Innri/ytri hringur (Inside – outside circle)
  • Ganga og tala ( Walk and talk)
  • Þriggja mínútna upprifjun (3 minute review)
  • Númer á koll ( Numbered heads)
  • Flokka og para ( Grouping and pairing activities)
  • Hinn helmingurinn (Find your partner)
  • Kynningarganga ( Gallery walk)
  • Símaverkefni ( Mobilen i undervisningen á Tungumála- torgi)
  • Útikennsla/gangakennsla/hreyfing
Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.