KLAKI 1 – gagnagrunnur og orðalistar

Bjarni SorbonneKLAKI 1 – er efni tengt efninu Íslenska fyrir alla unnið af Bjarna Benedikt Björnssyni, íslenskukennara við Sorbonne og doktorsnema við Háskóla Íslands.

Markhópur KLAKA 1 eru nemendur í íslensku og norrænum fræðum.  Gagnagrunnurinn nýtist öllum sem vilja skoða grunnorðaforða íslensks máls með hliðsjón af kennslubókunum Íslenska fyrir alla og Learning Icelandic, ásamt beygingarflokkum og skýringum.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.