Tengd verkefni
Íslenska
Greinasafn eftir: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir
Jól á Tungumálatorgi
Fjöltyngt aðventudagatal á Tungumálatorgi lítur dagsins ljós 1. desember 2010. Á hverjum degi fram til jóla opnast nýr gluggi á dagatalinu. Þegar smellt er á glugga birtist efni tengt jólum og hátíðahöldum í desember frá ólíkum menningarsvæðum og á mismunandi … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir
Slökkt á athugasemdum við Jól á Tungumálatorgi
Skráðu þig á Tungumálatorgið
Tungumálatorgið er vettvangur efnis og umræðna fyrir kennara sem kenna íslensku sem annað mál, erlend tungumál sem kennd eru í skólakerfinu og móðurmál innflytjenda í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og fullorðinsfræðslunni. Allir kennarar búa yfir viðamikilli reynslu og þekkingu sem er áhugaverð fyrir aðra. … Halda áfram að lesa
Birt í Forsíðufréttir
Slökkt á athugasemdum við Skráðu þig á Tungumálatorgið