Greinasafn eftir: Brynhildur Anna Ragnarsdóttir

Tungumál, tækni og tækifæri

      Evrópski tungumáladagurinn 26. september í Hátíðasal Háskóla Íslands Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum efna Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur,  Samtök tungumálakennara á Íslandi og Máltæknisetrið til dagskrár miðvikudaginn 26. september klukkan 16.00-17.15. Yfirskriftin er Tungumál, tækni og tækifæri og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Tungumál, tækni og tækifæri

Mikilvægi tungumálanáms og -kennslu

Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor skrifar í Fréttablaðið í dag, 20. september 2012: Þegar samfélagsþróun á Íslandi á síðustu árum er skoðuð blasir við að þekking á sem flestum tungumálum verður æ mikilvægari í ljósi þess að samsetning íbúanna breytist, þátttaka Íslands … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Mikilvægi tungumálanáms og -kennslu

Evrópski tungumáladagurinn

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir og hagsmunaaðila til að taka þátt í Evrópska tungumáladeginum 26. september 2012. Haldið hefur verið upp á tungumáladaginn frá árinu 2001 í samstarfi við Evrópuráðið og Evrópusambandið og er dagurinn haldinn hátíðlegur meðal … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Evrópski tungumáladagurinn

Bókstafirnir meta betur hæfni

„Samræmdu prófin prófuðu of takmarkaða þætti„ Örviðtal Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur við Sigurjón Mýrdal, deildarstjóra í mennta- og menningarráðuneytinu, sem strýði gerð nýrrar aðalnámskrár í Morgunblaðinu 25. ágúst 2012. „Það er lögð áhersla núna á að meta það sem nemendur geta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Bókstafirnir meta betur hæfni

Námskrárdrög til umsagnar

Birt hafa verið drög að námssviða- og námsgreinahluta  nýrrar aðalnámskrár grunnskóla. Menntamálaráðuneytið telur mikilvægt að fá viðbrögð við drögunum áður en gengið verður frá þeim til útgáfu. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að bregðast við og senda inn athugasemdir um drögin … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Námskrárdrög til umsagnar

Myndbönd um tungumálanám í Háskóla Íslands

Gerð hafa verið myndbönd til kynningar á tungumálanámi við Háskóla Íslands. [expand title=“Danska“ trigclass=“highlight“] [/expand] [expand title=“Frönsk fræði“ trigclass=“highlight“] [/expand] [expand title=“Kínversk fræði“ trigclass=“highlight“] [/expand] [expand title=“Þýska“ trigclass=“highlight“] [/expand]

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Myndbönd um tungumálanám í Háskóla Íslands

Week of Romanian Language and cinema

Námskeið í rúmönsku og kynning á meistaraverkum rúmanskrar kvikmyndalistar á vegum ítölskudeildar Háskóla Íslands og Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur Námskeið í rúmönsku fyrir byrjendur (14-16 maí 2012) þátttakendum að kostnaðarlausu. Kvikmyndahátíð (17. og 18. maí 2012) í Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Week of Romanian Language and cinema

Fjölmenningardagur á Reykjanesi

Fjölmenningardaguri var haldinn 5. maí 2012.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Fjölmenningardagur á Reykjanesi

Heimboð, próftafla, innritun og fleira

Frühling ist wiedergekommen. Die Erde ist wie ein Kind, daß Gedichte weiß. Rainer Marie Rilke Ljóðlínur þýska skáldsins Rilke eru einkunnarorð í fréttabréfi Tungumálavers í maí. Kennurum og stjórnendum er boðið í heimsókn í Tungumálaverið, birt er próftafla , hvatt til … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Heimboð, próftafla, innritun og fleira

Skandinavísk tungumál í norrænu samstarfi: notkun, notagildi og viðhorf

Brynja Stefánsdóttir MA flytur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um samanburðarrannsókn sína á notkun, notagildi og viðhorfs til notkunar skandinavískra tungumála til samskipta í norrænu samstarfi. Litið var annars vegar  á íslenska stjórnsýslu og hins vegar á viðskiptalífið.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Skandinavísk tungumál í norrænu samstarfi: notkun, notagildi og viðhorf