Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized

Skandinavísk tungumál í norrænu samstarfi: notkun, notagildi og viðhorf

Brynja Stefánsdóttir MA flytur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um samanburðarrannsókn sína á notkun, notagildi og viðhorfs til notkunar skandinavískra tungumála til samskipta í norrænu samstarfi. Litið var annars vegar  á íslenska stjórnsýslu og hins vegar á viðskiptalífið.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Skandinavísk tungumál í norrænu samstarfi: notkun, notagildi og viðhorf

Nýtt efni fyrir skóla fjölmenningar

Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum  er sett út nýtt efni á Tungumálatorg fyrir skóla fjölmenningar. Unnir hafa verið textar við leiðbeiningar til foreldra um Mentor á pólsku, litháísku, spænsku og víetnömsku. Á hverju svæði eru einnig eyðublöð fyrir foreldra, sem … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýtt efni fyrir skóla fjölmenningar

Fram undan á torginu

Á næstu mánuðum eru ýmis verkefni tengd námi og kennslu tungumála fyrirhuguð á Tungumálatorginu. Nefna má: * Námskeiðið Netverkfæri til náms og kennslu. * Undirbúning samskiptaverkefnis íslenskra barna erlendis og barna í íslenskum skólum. Jafnframt mun nýtt og endurskoðað námsefni … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Fram undan á torginu