Hvað segir námskráin og hvað er það sem nemandinn þarf að geta skilið á 1. og 2. stigi? | Eldra námsefni fylgja oft upptökur með einföldum samtölum sem eiga sér stað í í verslun, skólanum og á heimilinu. Notum það! Markmið með hlustun er að nemandi skilji sem mest og fái aukið sjálfstraust. |
Hlustun 1. stig í námskráskilið einfalt mál er varðar hann sjálfan og hans nánasta umhverfi þegar talað er skýrt, | |
skilið það mál sem notað er í kennslustofunni og brugðist við með orðum eða athöfnum, | Hann skilur fyrirmæli kennarans á markmálinu um hvað á að gera og hvernig? |
fylgt meginþræði í einföldum frásögnum um kunnuglegt efni með stuðningi, t.d. af myndum, hlutum eða líkamsmáli og notað sér upplýsingarnar í eigin verkefni, | Nemandinn skilur frásagnir og samtöl sem gerast í aðstæðum sem hann þekkir:Viðtal við einhvern sem hann þekkir um þekkt efni
Kynningu á vini eða skólafélaga Lýsingu á fólki – t.d.fólki sem lýst er eftir Tölur og liti t.d. í bingo |
fylgst með einföldu efni í myndmiðlum og úr heimi dægurmenningar sem er kunnuglegt úr heimi barna og unglinga og greint frá því helsta. | Nemandinn skilur nýtt efni sem tengist því sem hann hefur þekkingu á. Getur t.d. skilið stutt myndband/frásögn þar sem sagt er frá hetjum úr dægurheimi eða íþróttum – sérstaklega ef hann hefur myndir til stuðningsef sagan inniheldur orð og hugtök sem eru lík íslensku
ef hlustunin hefur verið vel undirbúin ef hann heyrir söguna/fréttina 2 – 3 sinnum. |
Hlustun 2. stigskilið talað mál um efni er varðar hann sjálfan, áhugamál hans og daglegt líf þegar talað er skýrt og áheyrilega, | Á Tungumálatorgi er hlustunarefni af ýmsum toga. |
skilið í meginatriðum samtöl og viðtöl um efni tengt daglegu lífi og efni sem tengist viðfangsefnum námsins og nýtt sér í ræðu og riti, | Samtöl um íþróttagreinina, hljóðfærið, um/við átrúnaðargoðið, tónskáldið, vísindamanninn sem þeir þekkja eða kvikmynd, tónlist sem þeir hafa áhuga á. |
fylgt þræði í aðgengilegu fjölmiðlaefni og efni dægurmenningar sem höfðar til hans og getur sagt frá eða unnið úr því á annan hátt, | frásögn/sögu/viðtal sem tengist efni sem hann þekkirEF hlustunin hefur verið vel undirbúin
Sagan um LEGO og Eventyret om kartoffel Ekki sýna þær allar í einu. |
hlustað eftir einstökum nákvæmum atriðum þegar þörf krefur, eins og t.d. tilkynningum og leiðbeiningum við kunnuglegar aðstæður og brugðist við með orðum eða athöfnum. | Skilur þegar sagt er til vegar – Gåtur i København (smella)Skilur veðurfréttir: sjá Seneste vejrudsigt
Skilur tilkynningar á flugvelli eða lestarstöð Skilur samskipti í fataverslun, sjoppu, kaffihúsi, matstað, o.frv |
Søg
Dansk i Island
Dansk på Tungumálatorg består af materialer og undervisningsforløb praktiserende dansklærere rundt omkring i Island har udviklet til brug i sin undervisning og har vist sig at give gode resultater.Indhold
Lærernes skattekiste
Links
Forum