Browse: OM Fréttir
áætlanir, fræðsla

Markmið og áherslur í málörvun

Markmið jan – júní 2018 Okkar mál Hér má sjá markmiðin á pdf sniði: Bréf sem send voru foreldrum eru til á nokkrum tungumálum: OM foreldrabref íslenska OM foreldrabref PL OM Letter to parents English OM Letter to parents Fillippíska OM foreldrabréf á litáísku    

Continue Reading
fréttir, , rannsóknir

Leiklist í leikskólastarfi

Ása Helga Ragnarsdóttir leiðir leiklistakennslu á leikskólunum Holti og Ösp haustið 2017. Segja má að leiklistarkennslan sé í tveimur plönum. Annars vegar taka börnin þátt í leiklist í leikskólastarfi undir leiðsögn Ásu Helgu og hins vegar taka starfsmenn þátt í námi í leiklist í leikskólastarfi og njóta þar handleiðslu sérfræðingana í starfi með börnunum. Langtímamarkmið…

Continue Reading
fræðsla, fréttir

Talmeinafræðingar á Holti og Ösp í vetur

Í morgun fór af stað samstarf Okkar máls leikskólanna, Bryndísar Guðmundsdóttur talmeinafræðings og Tröppu. Talmeinafræðingar verða með sérfræðiráðgjöf í báðum leikskólum í vetur og verður sérstaklega litið til snemmtækrar íhlutunar í leikskólastarfi og hvernig mögulegt sé að styðja betur við málþroska barnanna í leikskólastarfi. Sérfræðingarnir verða á gólfinu með starfsfólki og það verður spennandi að…

Continue Reading
fréttir, tengsl skólastiga, Vorskólinn

Vorskóli 2016

Tilvonandi nemendur 1. bekkjar Fellaskóla fengu tækifæri til að kynnast skólastarfinu í vorskólanum, sem haldinn var dagana 25.-27. maí 2016. Dagskrá vorskólans var skipulögð með það fyrir augum að nemendur kynntust skólanum, kennurum og starfsfólki auk samnemendum og upplifðu sig velkomna í Fellaskóla. Hátíðardagskrá 1.-4. bekkjar sýndi hversu öflugt skólastarf er unnið í Fellaskóla og…

Continue Reading
fréttir, tengsl skólastiga

Útskrift leikskólabarna af Holti og Ösp

Dagana 18. og 19. maí fóru útskriftir leikskólabarna af Holti og Ösp fram í hátíðarsal Fellaskóla. Börnin sýndu skemmtiatriði sem þau höfðu undirbúið fyrir foreldra sína og stóðu sig með stakri prýði. Söngur, útskriftarmyndband og frumsamið leikverk litu dagsins ljós við mikinn fögnuð viðstaddra. Spennan og gleðin leyndi sér ekki í andlitum barna og foreldra…

Continue Reading
fréttir, skýrslur

Fellaskóli í sókn

Á hverju vori þreyta nemendur í grunnskólum Reykjavíkur sama prófið og liggja niðurstöður fyrir að hausti sama ár. Nái nemendur 65% árangri á prófinu eða hærri geta þeir, samkvæmt skilgreiningu, lesið sér til gagns. Í Fellaskóla náðu 67% nemenda þessum árangri, sem er betri árangur en mælst hefur. Ef horft er á meðaltal skóla í…

Continue Reading
fréttir, Vorskólinn

Vorskólinn 27. – 29. maí

Útskriftarnemendur leikskólanna heimsóttu Fellaskóla dagana 27.-29. maí. Eldri nemendur tóku vel á móti tilvonandi grunnskólanemendum. 1. bekkingar buðu upp á skemmtun í sal og útivera var í fylgd 2. bekkinga fyrsta daginn. Nemendur úr 5. bekk, tilvonandi vinabekkjum 2009 árgangs voru í lykilhlutverki og sáu um  sögustundir og útiveru. Foreldrar mættu á kynningu síðasta daginn á…

Continue Reading
fréttir, myndir

Leikskólabörn heimsækja frístund

Leikskólabörn frá Holti heimsóttu Vinafell sem nýtt er af samþættu skóla- og frístundastarfi 1. og 2. bekkjar Fellaskóla. Í Vinafelli eru nemendur 10. bekkjar búnir að setja upp verslunina Fellakaup. Þar er hægt að gera góð kaup enda mikið vöruúrval. Nemendur 10. bekkjar bjuggu til öryggismyndavélar, peninga, umhverfisvæna innkaupapoka og margt fleira. Og eins og sjá…

Continue Reading
Uncategorized

Okkar mál hlýtur Þróunarstyrk Skóla-og frístundaráðs

Fimmtudaginn 22. janúar var tilkynnt um úthlutanir þróunarstyrkja Skóla og frístundaráðs. Í þetta skiptið var sérstaklega óskað  eftir umsóknum vegna samstarfsverkefna með áherslu á verk-, tækni- og listgreinar, móðurmálskennslu barna af erlendum uppruna, frístundastarf fyrir alla og lestrarfærni og lesskilning. Styrkurinn er mikilvægur stuðningur og mun nýtast vel til að fylgja eftir markmiðum verkefnisins. Nánar má…

Continue Reading