Kynningar og umfjallanir

Hér má finna þær umfjallanir um verkefnið:
Viðtal við Helgu Ágústsdóttur í Skólavörðunni vorið 2018

Verkefnið hefur hlotið viðurkenningar og verðlaun
Orðsporið 2014

Sjá frétt KÍ
Sjá frétt RÚV
Sjá frétt mbl


Hvatningarverðlaun Skóla- og frístundaráðs í maí 2013

Kynningar á opinberum vettvangi:
Breiðholtsbylgjan 2013
Ráðstefna um Skólaþróun á Akureyri 2014

Verkefnið hefur einnig verið kynnt fyrir ýmsum erlendum gestum sem hafa viljað kynna sér samstarf leik- og grunnskóla í Reykjavík.