Stöðuskýrsla í október 2012

Í stöðuskýrslu sem unnin var í tengslum við umsóknarvinnu fyrir Okkar mál verkefnið kemur fram að á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því að verkefnið hófst hefur vinnan í verkefninu einkennst af gleði, stolti og krafti sem nýtast mun í þeim fjölmörgu og mikilvægu viðfangsefnum sem framundan eru.