Sumarnámskeið Ísbrúar 2015

isbruSumarnámskeið Ísbrúar 2015 verður haldið 11. ágúst frá kl. 08.30-16.30 í húsnæði Mímis-símenntunar, Höfðabakka 9, Reykjavík.
Á dagskrá verður fræðsla um virkt tvítyngi og notkun snjalltækja í námi og kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku

 
Dagskrá:
Virkt tvítyngi, hvernig styrkja megi móðurmál nemenda um leið og þeir tileinka sér íslenska námsefnið
08.30 Fræðsla, þjálfun, hópavinna, stöðvavinna, umræður o.fl.
10.00 Kaffihlé (boðið upp á veitingar)
10.20 Framhald á fræðslu, þjálfun o.fl.
Kennari á námskeiðinu er Kristin Hjörleifsdóttir kennari
 
12.00-13.00 Hádegishlé
 
Notkun snjalltækja í kennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku

13.00 Rafbókagerð, upptökur, námsmat á neti og hagnýtt stoðefni á neti
14.30 Kaffihlé (boðið upp á veitingar)
14.50 Rafbókagerð, upptökur, námsmat á neti og hagnýtt stoðefni á neti frh.
16.00 Samantekt og námskeiðsmat
16:30 Námskeiðslok
 

Mjög gott er að þátttakendur komi með eigin spjaldtölvur en nokkrar verð einnig til láns á staðnum

Kennarar eru Arnbjörg Eiðsdóttir kennari og Þorbjörg Þorsteinsdóttir kennsluráðgjafi

Tími: 11. ágúst frá kl. 08.30-16.30
Staður: Í húsnæði Mímis-símenntunar, Höfðabakka 9, Reykjavík, sjá kort
 
Kostnaður: Þátttökugjald á námskeiðinu er 3.500 fyrir félagsmenn en aðrir greiða 5.000. Innifalið í því er kennsla, námskeiðsgögn og kaffi.
 
Skráning hér  
 
Eitt af markmiðum Ísbrúar er að efla símenntun félagsmanna með fjölbreyttum námskeiðum sem styrkja fagvitund þeirra og samkennd.
Umsóknarfrestur: Til 31. júlí 2015

 

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.