Tove Jansson

Í Finnlandi fagna menn 100 ára ártíð Tove Jansson. Konstmuseet Ateneum hefur gefið út bækling í tilefni af sýningu á þess vegum í samvinnu við Svenska-nu, samtaka sem hafa það að markmiði að finnskir nemendur þori að nota sænsku í daglegu lífi og njóti þess.

Kjarni efnisins er listamannsferill listakonunnar með verkefnum þar sem unnið er með tungumál og myndmál. Kjörið efni til að kynna sænsku fyrir nemendum í efstu bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla, eins og hún er kennd öðrum sem ekki hafa hana að móðurmáli.

 

Dette indlæg blev udgivet i Uncategorized. Bogmærk permalinket.