Á vegum SÍSL verkefnisins er boðið upp á fjölbreytta fræðslu er tengist PALS (e. Peer-Assisted Learning Strategies), 6+1 vídd ritunar (e. 6+1 Traits of Writing) og greinabundinni íslenskukennslu (e. Academic Vocabulary).
Á vef SÍSL-verkefnisins á Tungumálatorginu er hægt að fræðast betur um þessar hagnýtu og árangursríku náms- og kennsluleiðir sem nýtast nemendum og kennurum í skóla margbreytileikans.