Dagur íslenska táknmálsins

Þann 11.febrúar mun táknmálssamfélagið fagna Degi íslenska táknmálsins, málnefnd um íslenskt táknmál og rannsóknarstofa táknmálsfræða í HÍ skipuleggur málþing um málumhverfi heyrnarlausra barna sem verður í Odda mánudaginn 11.febrúar kl 15-17.

Félag heyrnarlausra skipuleggur viðburðinn Þögla kvöldið sem verður síðar um kvöldið, nánari upplýsingar koma seinna.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.