Starfsemi á Tungumálatorginu

Árið 2013 og fyrri hluta árs 2014 voru ýmis verkefni unnin á vettvangi Tungumálatorgsins, sérvefjum fjölgaði töluvert og umferð um vefi jókst umtalsvert.  Í skýrslu sem unnin var í júlí 2014 um starfsemina er þráðurinn tek­inn upp frá því í annarri greinargerð frá desember 2012.

Í skýrslunum er athyglinni beint að einstökum verkefnum sem öll tengjast námi og kennslu tungumála og fjölmenningarlegu skólastarfi. Fjallað er um margvíslegra þróun sem haft hefur áhrif á verkefnið, starf verkefnastjóra, stöðu og framtíðarhorfur torgsins.

 

Sjá skýrslu frá júlí 2014

 

Þessi færsla var birt undir Forsíðufréttir. Bókamerkja beinan tengil.