Málþing um tungumálakennslu í l’Université de Montpellier

Stéphane Soulaine er yfirmaður menntunardeildar við háskólann í Montpellier, hélt námskeið hér á landi síðast liðið haust. Nú boðar hann til málþings 29. og 30. maí í háskólanum í Montpellier um tungumálanám tengt hreyfingu og leikrænni tjáningu.

Hér er slóðin á auglýsinguna: https://sites.google.com/site/jemontp/home

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.