Greinasafn eftir: Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir

Morgunverðarfundir – Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Þann 20. febrúar 2013 var samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, Barnasáttmálinn, lögfestur á Alþingi Íslendinga. Í tilefni af lögfestingunni verður efnt til tveggja morgunverðarfunda þar sem fjallað verður um hvernig hægt sé að tryggja rétt allra barna á Íslandi … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Morgunverðarfundir – Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

Menntun móðurmálskennara

Samtökin Móðurmál urðu til árið 1993 að frumkvæði foreldra, en voru stofnuð formlega árið 2001. Tilgangur samtakanna er að skapa vettvang fyrir móðurmálskennslu og umræðu um tvítyngi, styðja við móðurmálskennara, fræða samfélagið um móðurmálskennslu, og ekki síst að hvetja foreldra … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Menntun móðurmálskennara

Efni og samantekt

Hringþing um menntamál innflytjenda í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum, háskólum og fullorðinsfræðslu var haldið föstudaginn 14. september 2012. Í kjölfar Hringþingsins voru haldnir morgunverðarfundir um menntun innflytjenda í apríl, maí og júní á þessu ári. Hægt er að nálgast efni um … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Efni og samantekt

Samvinnuaðferðir

Í nýjasta fréttabréfi Tungumálavers er yfirlit yfir samvinnuaðferðir sem margar hverjar henta líka í námi og kennslu á netinu: Einn, fleiri, allir (Think – pair – share) Púslaðferðin (Jigsaw activity) Innri/ytri hringur (Inside – outside circle) Ganga og tala ( … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Samvinnuaðferðir

Á barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð í aðalsafni, Tryggvagötu 15, laugardaginn 27. apríl, kl. 13:30-15:30

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Á barnamenningarhátíð

Heimsins konur á Íslandi

Verkefnið Heimsins konur á Íslandi miðar að því að gera framlag kvenna af erlendum uppruna til íslenskrar menningar og samfélags sýnilegt. Gefin verður út viðtalsbók, sett upp ljósmyndasýning og útbúinn vefur. Fram til 26. apríl er hægt að tilnefna konur … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Heimsins konur á Íslandi

Starfsemi Tungumálatorgsins

Í nýlegri greinargerð er skýrt frá helstu verkefnum sem unnin hafa verið á Tungumálatorginu á síðustu misserum. Verkefnin tengjast námi og kennslu tungumála og fjölmenningarlegu skólastarfi. Sjá greinargerð

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Starfsemi Tungumálatorgsins

Stöðupróf – hvenær, fyrir hverja og til hvers?

Fjallað verður um stöðupróf á ör-ráðstefnu STÍL í Háskólanum í Reykjavík, föstudaginn 1. mars kl. 15:00. Sjá nánar á heimasíðu STÍL

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Stöðupróf – hvenær, fyrir hverja og til hvers?

Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn

Fimmtudaginn 21. febrúar kl. 17.30-18.30 verður Alþjóðlega móðurmálsdeginum fagnað í aðalsafni, Tryggvagötu 15, með fjölbreyttri dagskrá. Laugardaginn 23. febrúar kl. 13.00-16.00 verður sérstök dagskrá fyrir börn og fjölskyldur þeirra í Gerðubergi. Veggspjald fyrir fimmtudag (PDF) Veggspjald fyrir laugardag – íslenska … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn

Möguleikar á nýju ári

 Þátttakendum á Tungumálatorginu er bent á eftirfarandi styrkjamöguleika: Sprotasjóður – Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2013 Áhersla m.a. lögð á mat á námi með hliðsjón af nýjum aðalnámskrám, jafnrétti í skólastarfi og kynjafræði, kynheilbrigði og klám; – í samhengi við grunnþætti menntunar … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Möguleikar á nýju ári