Okkar mál hlýtur Þróunarstyrk Skóla-og frístundaráðs

Fimmtudaginn 22. janúar var tilkynnt um úthlutanir þróunarstyrkja Skóla og frístundaráðs. Í þetta skiptið var sérstaklega óskað  eftir umsóknum vegna samstarfsverkefna með áherslu á verk-, tækni- og listgreinar, móðurmálskennslu barna af erlendum uppruna, frístundastarf fyrir alla og lestrarfærni og lesskilning.

Styrkurinn er mikilvægur stuðningur og mun nýtast vel til að fylgja eftir markmiðum verkefnisins.

Nánar má lesa um úthlutanir hér.