Dagskrá starfsdags 3. janúar 2018

Starfsdagurinn verður haldinn í Gerðubergi, stóra salnum. Að þessu sinni verður dagurinn tileinkaður málþroska og aðferðum til þess að styðja við málþroska í skólastarfi. Stjórnendur starfsdags eru Bryndís Guðmundsdóttir og Tinna Sigurðardóttir.