Starfsdagur 3. janúar 2014

Starfsdagur Fellaskóla, leikskólans Aspar og leikskólans Holts
haldinn föstudaginn 3. janúar 2014 á 7. hæð í Borgartúni 12.

  • Dagskrá leikskólanna hefst með morgunmat kl. 8
  • Sameiginleg dagskrá hefst eftir hádegismat kl. 12.30
8.00 Húsið opnar / morgunmatur
8.30 Sögustund og málörvun – hagnýtar aðferðir
Samuel Lefever, dósent Menntavísindasviði HÍ
Fyrir kennara um mikilvægi móðurmáls nemenda (PDF)
Tvítyngda barnið
Definitions of the Characteristics of the Retelling Intervention(PDF – sjá bls. 2)
The Little Fish who wanted to be beutiful
Myndasýning
10.00 Kaffi og spjall
10.30 Málörvun með spilum
Árdís H. Jónsdóttir, sérkennslustjóri Tjarnarseli
Myndasýning
11.45 Hádegismatur
12.30 Okkar mál í upphafi ársins 2014
Ávarp skólastjórnenda og sviðsstjóra
12.45 Að sitja fíl – Nám í skóla um hamingju og velferð
Erla Kristjánsdóttir, fyrrum kennari við KHÍ og Menntavísindasvið HÍ
Glærukynning (PDF)
13.45 Veruleiki foreldra – íslenskukennsla á Ösp
María Reyndal, leikstjóri
Glærukynning (PDF)
14.15 Kaffi og spjall
14.30 Trú á eigin getu
Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur
Glærukynning (PDF)
15.00
-15.15
Dagskrárlok
Skólastjórnendur
Myndasýning frá sameiginlegri dagskrá

Útprentanleg dagskrá (PDF)