Íslenska sem annað tungumál. Aðferðir og leiðir
Efni frá Helgu Hauksdóttur og Önnu Guðrúnu Júlíusdóttur
- Kynningin Gæðum orðin lífi
- Bæklingurinn Gæðum orðin lífi
– um hvernig við hjálpum nemendum að tileinka sér orðaforða námsgreina?
- Kynningin Leikur með orð
- Safnsíða með efni frá kennurum
Samfélagsfræði og fleiri fög
Efni frá Kristínu Hjörleifsdóttur og Völu Valdimarsdóttir
- Kynningin Greinabundin íslenskukennsla – samfélagsfræði og önnur fög
- Tengt efni: Almennur orðaforði , Kveikja, Ólík málsnið, útdráttur, málsgreinarugl, Eyðublað Frayer
Náttúru- og stærðfræði og fleiri fög
Efni frá Svövu Pétursdóttur og Ingigerði Sæmundsdóttur
- Í þessari Dropbox-möppu má finna glærukynningu, umfjöllun um hugtakavinnu samkvæmt Catherine Snow, vikuform fyrir orðaforðavinnu og fleira efni.
SIOP er sérstök nálgun í tengslum við kennslu tungumálsins í gegnum þær greinar sem kenndar eru í skólum. Sérstök áhersla er lögð á að kennarar noti fjölbreyttar stoðir og kennsluhætti.
- Nánar um SIOP
- SIOP gátlisti – í íslenskri þýðingu Borghildar Sigurðardóttur – (PDF-skjal)
- SIOP gátlisti – á ensku (PDF-skjal)