Smásagnakeppni – enska

Stjórn FEKI stendur fyrir smásagnakeppni á ensku og þemað er „Doors“. mynd_3.bVest

Keppnin er ætluð nemendum í grunn- og framhaldsskólum og skiptist í fjóra flokka þ.e. 6. bekkur og yngri, 7.-8. bekkur, 9.-10. bekkur og framhaldsskóli.

Hver skóli má senda inn 3 smásögur, skilafrestur er til 2. desember 2014 og sendist á netfangið renata.emilsson.peskova@reykjavik.is.

Smelltu hér til að lesa nánar um keppnina.

 

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.