Jóladagatal 2014

Við á Tungumálatorgi erum komin í jólaskap og líkt og fyrri ár verður jóladagatal hér á vefsíðu tungumáltorgs. Að þessu sinni eru það verkefni nemenda í 8. bekk Lágafellsskóla sem eru á bakvið hvern glugga. Verkefnin unnu nemendur í veflæga kynningarforritinu PowToon. Njótið vel.

joladagatal_tungumalatorg_2014

Þessi færsla var birt í Forsíðufréttir, Menntamidja og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.