Greinasafn eftir: Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir

Aðventan á Tungumálatorginu

Líkt og árin 2010 og 2011 er nú birt jóladagatal á Tungumálatorginu. Jafnframt er minnt á að fjölbreyttar hugmyndir fyrir jólahringekju sem útfæra má á hvaða tungumáli sem er má finna á dönskuvef Dagnýjar.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Aðventan á Tungumálatorginu

Sköpum saman dagatal

Sú hefð hefur skapast að í desember opnist einn gluggi á dag í jóladagatali á Tungumálatorginu. Nú leitum við að skemmtilegu efni fyrir jóladagatalið 2012. Frekari upplýsingar

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Sköpum saman dagatal

CAFÉ LINGUA – lifandi tungumál

Viltu skerpa á tungumálakunnáttu þinni? Miðla íslenskukunnáttu og um leið kynnast nýjum tungumála- og menningarheimum? Finna einhvern til að spjalla við á þínu móðurmáli? Borgarbókasafn býður gestum að hitta aðra heimsborgara á tungumálatorgi aðalsafns, Tryggvagötu 15, á mánudögum kl. 17-18. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við CAFÉ LINGUA – lifandi tungumál

Dagur íslenskrar tungu 2012

Tungumálatorgið var formlega opnað á Degi íslenskrar tungu árið 2010 og fagnar því tveggja ára afmæli í dag. Þeim fjölmörgu aðilum sem tekið hafa þátt í mótun torgsins er óskað til hamingju með daginn!

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Dagur íslenskrar tungu 2012

Íslenskuþorpið

Íslenskuþorpið, nýstárleg leið fyrir fólk sem er að læra íslensku sem annað mál, verður formlega opnað á Háskólatorgi á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, kl. 11.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Íslenskuþorpið

Flaggað á níu tungumálum

Á bak við fána sem birtast á vefsíðum Borgarbókasafns Reykjavíkur leynist texti og og lifandi kynningarmyndband um starfsemi safnsins. Upplýsingarnar eru á pólsku, ensku, íslensku, dönsku, spænsku, litháísku, frönsku, rússnesku og tælensku.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Flaggað á níu tungumálum

Margvíslegir sprotar

Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun verður haldið í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012. Þingið er að þessu sinni haldið í samvinnu við Sprotasjóð mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Kynnt verða tæplega 50 þróunarverkefni frá öllum skólastigum sem fengið hafa styrk úr Sprotasjóði … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Margvíslegir sprotar

Vertu með! Sýning á vegum Móðurmáls

Sunnudaginn 11. nóvember verður haldin sýning í Gerðubergi á vegum Samtakanna Móðurmál. Móðurmálshópar bjóða upp á fjölbreytta og líflega fjölskyldudagskrá þar sem börn á ýmsum aldri troða upp með söng, dansi og leiklist.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Vertu með! Sýning á vegum Móðurmáls

Heimstorgið / La Plaza del Mundo

Heimstorgið er nýjung í aðalsafni Borgarbókasafns og er tilgangur þess að skapa vettvang fyrir menningar- og félagstengda viðburði. Einni sinni í mánuði, á laugardegi, stendur félögum innflytjenda til boða að nýta sér húsnæði safnsins og bjóða upp á dagskrá fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Heimstorgið / La Plaza del Mundo

Málþing um móðurmál

Rannsóknastofa í fjölmenningarfræðum, Samtökin Móðurmál, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar, Borgarbókasafn Reykjavíkur og Tungumálatorgið halda ráðstefnu um móðurmál í Gerðubergi föstudaginn 9. nóvember nk. kl. 13 – 17. Upplýsingar og skráning á málþingið.

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Málþing um móðurmál