Greinasafn fyrir flokkinn: Forsíðufréttir

Hvað er til? – Hvar er það? – Hvernig nota ég það?

Ofangreindar spurningar eru yfirskrift starfsdags sem haldinn verður föstudaginn 4. nóvember 2016. Starfsdagurinn er ætlaður öllum sem vilja kynna sér verkfæri sem nýtast vel í kennslu flestra nemenda, en ekki síst þeirra sem læra íslensku sem annað tungumál. Sjá nánar

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Hvað er til? – Hvar er það? – Hvernig nota ég það?

Evrópski tungumáladagurinn

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hvetur skóla, aðrar fræðslustofnanir og hagsmunaaðila til að taka þátt í Evrópska tungumáladeginum 26. september 2016. Þennan dag er lögð áhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og mikilvægi tungumálanáms og er hann haldinn hátíðlegur meðal 45 Evrópuþjóða. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Evrópski tungumáladagurinn

Orðaskjóða

Orðaskjóða er nýr vefur á Tungumálatorginu. Í Orðaskjóðu eru æfingar til að þjálfa hugtakaskilning í lesgreinum. Þær eru ætlaðar nemendum í efri bekkjum grunnskóla og þá einkum þeim sem hafa íslensku sem annað mál. Alls er unnið með 80 hugtök, 15 … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja | Slökkt á athugasemdum við Orðaskjóða

Evrópski tungumáladagurinn

Í tilefni af evrópska tungumáladeginum stendur Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur fyrir hátíðardagskrá í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið og STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi, með stuðningi Nordplus-tungumálaáætlunarinnar. Dagskrá: Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra UNESCO fyrir tungumál, setur málþingið. Afhending Evrópumerkisins (European Label) … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Evrópski tungumáladagurinn

Ný ókeypis námsgátt fyrir öll norðurlöndin

Norden i Skolen er ókeypis námsgátt sem gefur kennurum og nemendum á öllum Norðurlöndum alveg nýja möguleika þegar unnið er með norræn tungumál og menningu, loftslag og náttúru. Námsgáttin er ætluð til notkunar grunn- og menntaskólum og hlaut árið 2011 … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Ný ókeypis námsgátt fyrir öll norðurlöndin

Spill i Norden : Når språk blir spill

Skandinaviske språkformer er innbyrdes forståelige. Hvorfor bruke engelsk når alle kan forstås med hver sitt språk?  Denne nettbutikken er laget til å lette, forbedre og fremme nabospråkforståelse ved å gi lekende ressurser, som kan brukes hjemme så vel som i klasserommet. … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Spill i Norden : Når språk blir spill

„Menningarmót – Fljúgandi teppi“

„Menningarmót – Fljúgandi teppi“ er nýr vefur sem hýstur er á Tungumálatorginu. Vefinn má finna á léninu menningarmot.is og það er Kristín R. Vilhjálmsdóttir, kennari og verkefnastjóri fjölmenningar hjá Borgarbókasafninu, sem er hugmyndasmiður verkefnisins. Hún hefur notað menningarmótin í kennslu síðan 2008 með … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við „Menningarmót – Fljúgandi teppi“

„Málið þitt og málið mitt“

Í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins verður fjölbreyttum tungumálum reykvískra barna fagnað með líflegri dagskrá í Gerðubergi laugardaginn 21. febrúar kl. 14.00 – 16.00. Í boði verða töfrar, söngur og sögur um sólina og skapandi sólarsmiðja. Þar að auki gefst börnum tækifæri … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við „Málið þitt og málið mitt“

Alþjóðadagur móðurmálsins – 21. febrúar

Menning á Íslandi býr yfir mikilli fjölbreytni og á hverjum degi eru í skólanum börn sem eiga sér fjölmörg ólík móðurmál. Í þessum ríkulega tungumálaforða okkar felast verðmæti sem okkur ber bæði að hlúa að og virða. Í tengslum við … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðadagur móðurmálsins – 21. febrúar

Jóladagatal 2014

Við á Tungumálatorgi erum komin í jólaskap og líkt og fyrri ár verður jóladagatal hér á vefsíðu tungumáltorgs. Að þessu sinni eru það verkefni nemenda í 8. bekk Lágafellsskóla sem eru á bakvið hvern glugga. Verkefnin unnu nemendur í veflæga … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Jóladagatal 2014