Greinasafn fyrir flokkinn: Menntamidja

Orðaskjóða

Orðaskjóða er nýr vefur á Tungumálatorginu. Í Orðaskjóðu eru æfingar til að þjálfa hugtakaskilning í lesgreinum. Þær eru ætlaðar nemendum í efri bekkjum grunnskóla og þá einkum þeim sem hafa íslensku sem annað mál. Alls er unnið með 80 hugtök, 15 … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja | Slökkt á athugasemdum við Orðaskjóða

Jóladagatal 2014

Við á Tungumálatorgi erum komin í jólaskap og líkt og fyrri ár verður jóladagatal hér á vefsíðu tungumáltorgs. Að þessu sinni eru það verkefni nemenda í 8. bekk Lágafellsskóla sem eru á bakvið hvern glugga. Verkefnin unnu nemendur í veflæga … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja | Merkt , , | Slökkt á athugasemdum við Jóladagatal 2014

Tungumál á torgi

Á Íslandi eru töluð yfir hundrað tungumál af fólki sem hefur annað mál en íslensku að móðurmáli. Þetta kom m.a. í ljós þegar Alþjóðadegi móðurmálsins var fagnað í febrúar, en í tilefni hans var settur upp vefur hér á Tungumálatorginu … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja | Slökkt á athugasemdum við Tungumál á torgi

Ör-ráðstefna og aðalfundur STÍL

Verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík föstudaginn 14. mars, kl. 15:00 – 18:00 Skráning þátttöku: vera@fsu.is Ör-ráðstefna Dr. Anna Jeeves: Tungumálasjálf íslenskra ungmenna í ensku og öðrum erlendum tungumálum. Dr. Birna Arnbjörnsdóttir: Enska sem erlent mál eða enska sem akademískt … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja | Slökkt á athugasemdum við Ör-ráðstefna og aðalfundur STÍL

Vefur Alþjóðadags móðurmálsins

Nýjasti vefurinn á Tungumálatorginu er tileinkaður Alþjóðadegi móðurmálsins. Vefurinn verður nýttur til að safna saman efni er tengist þessum mikilvæga og árvissa viðburði. Skoða vef Alþjóðadags móðurmálsins Hugmyndabanki í vexti Tungumálaforðinn á Íslandskorti Skrá tungumálaforða skóla Árið 2014 tengjast ýmsir … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja | Slökkt á athugasemdum við Vefur Alþjóðadags móðurmálsins

Alþjóðadagur móðurmálsins og vika móðurmálsins

Íslenska UNESCO-nefndin og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hafa ákveðið að efna til nokkurra viðburða í vikunni 21.-28. febrúar í tilefni Alþjóðadags móðurmálsins. Leitað hefur verið eftir samstarfi við fjölmarga aðila, m.a. Móðurmál – Félag tvítyngdra barna, Kennarasamband Íslands,Reykjavíkurborg … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufréttir, Menntamidja | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðadagur móðurmálsins og vika móðurmálsins