Grunnur að faglegri íslenskukennslu fyrir útlendinga
-
Fjölbreyttur hópur nemenda kallar á fjölbreytta kennsluhætti
- Hvert skipti í kennslu er ein heild – upphaf-miðja og endir
- Virkja alla nemendur
- Kennari talar íslensku á öllum stigum
- Áhersla á tal og samskipti nemenda á íslensku – kennari! passa að tala ekki allan tímann
- Endurtekningar mikilvægar – með mismunandi nálgunum
- Skipulag dagsins gert nemendum sýnilegt
- Gera nemendum ljóst hvernig mat mun fara fram