Sjálfsmat

Sjálfsmat gegnir veigamiklu hlutverki í mati einstaklings. Viðkomandi einstaklingur gerir sér betur grein fyrir kunnáttu sinni, þekkingu og reynslu með sjálfsmati. Leiðir í sjálfsmati eru nokkrar og verður bent á nokkrar hér á síðunni.

Sjálfsmatsrammar

Evrópska tungumálamappan

Námsdagbók