Lokamat

Í lok námskeiðs er nauðsynlegt að nemandi fái í hendur mat frá kennara um stöðu sína og framfarir eftir námskeiðið. Það auðveldar mat á  framhaldi á námi fyrir nemandann. Kennari getur þá skrifað á matið hvaða námskeið er eðlilegt að nemandi sæki í framhaldinu. (tengil í dæmi).