Lestur – framburður

Bók Sigríðar Ólafsdóttur er hér sérstaklega nefnd en bókin kom út árið 2003 og var gerð með lestrarkennslu barna í huga. Bókin hefur reynst mjög vel við að þjálfa framburð í íslenskukennslu fyrir útlendinga. Markmið með lestri og framburði innflytjenda er alls ekki að ná hljóðum án þess að vera með hreim heldur að ná hljóðunum og áherslum svo orðið skiljist.

Kennsluaðferð_Lesum lipurt 

Hægt er að nálgast bókina á : Skólavefurinn – Lesum lipurt