Námsefni

Margir hafa verið duglegir að vinna efni sem nýtist vel í kennslu í íslensku fyrir innflytjendur. Við hvetjum fólk til að senda upplýsingar um námsefni svo fjölbreytileikinn verði enn sýnilegri. Í flipanum um námsefni má sjá það efni sem sérstaklega hefur verið búið til fyrir íslenskukennslu fullorðinna innflytjenda.