Samstarfsáætlun 2013-2014

Á fyrsta starfsári Okkar máls verkefnisins var unnin samstarfsáætlun sem birtist í skólanámskrám leikskólans Holts, leikskólans Aspar og Fellaskóla. Með samstarfsáætluninni fylgja ferns konar gögn sem eru drög að tímaramma fyrir samstarf leik- og grunnskóla, lýsing á ferli útskriftar, form fyrir upplýsingar frá leikskóla til grunnskóla og „Söngbók Fellahverfis“.

.