Fellaskóli í sókn

læsi2_2015

Á hverju vori þreyta nemendur í grunnskólum Reykjavíkur sama prófið og liggja niðurstöður fyrir að hausti sama ár. Nái nemendur 65% árangri á prófinu eða hærri geta þeir, samkvæmt skilgreiningu, lesið sér til gagns. Í Fellaskóla náðu 67% nemenda þessum árangri, sem er betri árangur en mælst hefur. Ef horft er á meðaltal skóla í Reykjavík má einnig sjá að árangur Fellaskóla er yfir meðaltali. Hér má lesa skýrsluna í heild sinni: Niðurstöður Læsi2

Samantekt_2015

Eins og sjá má er Fellaskóli í mikilli sókn. Verkefnin Okkar mál og 123Fellaskóli sem hófust haustið 2013 hafa haft mikla þýðingu fyrir skólastarfið.