Markviss málörvun í Fellahverfi hlýtur styrk frá Sprotasjóði

Það er sönn ánægja að segja frá því að Markviss málörvun í Fellahverfi hefur hlotið styrk upp á 5,4 miljónir frá Sprotasjóði.
Markviss málörvun er í samstarfi við Raddlist Bryndísar Guðmundsdóttur og Tinnu Sigurðardóttur hjá Tröppu.

http://www.sprotasjodur.is/static/files/yfirlit-umsokna-fyrir-vef-2020.pdf