Vorráðstefna Háskólans á Akureyri

 

 

Ráðstefnan Skóli og nærsamfélag – Að verða þorpið sem elur upp barnið

 

Dagur: Laugardaginn 13. apríl 2013

Staður: Háskólinn á Akureyri, Sólborg.

Áhugavert fyrir tungumálakennara:

KL. 15:10–15:40  Málstofulota III

Nemendur af erlendur uppruna – viðhorf og  væntingar til skóla og samfélags.
Hermína Gunnþórsdóttir, lektor við HA og
doktorsnemi við HÍ og Þóroddur Bjarnason, prófessor við Ha.

Iðnnámsdanska – Hvabehar!
Rita Didriksen, dönskukennari við FNV og Björn
Sighvatz, kennari málmiðnaðargreina við FNV.

Dette indlæg blev udgivet i Uncategorized. Bogmærk permalinket.