Á Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni, 21. maí ár hvert, verður tilkynnt hvaða skólar séu orðnir formlegir Menningarmótsskólar. Verkefnið Menningarmót – fljúgandi teppi hefur verið innleitt í fjölmörgum leik -, grunn – og framhaldsskólum í Reykjavík á […]
Monthly Archives: April 2015
2 posts
Ingunnarskóli er formlegur Menningarmótsskóli Ingunnarskóli hefur sett Menningarmót á dagskrá í febrúar ár hvert í 5. og 9. bekk. Skólinn hélt Menningarmót fyrir starfsmenn árið 2013 og árið 2014 voru haldin Menningarmót í öllum bekkjum […]

