Fullorðnir (18+)

Menningarmót geta farið fram allstaðar í menntakerfinu, á vinnustöðum, í tungumálaskólum, hjá félögum og á ýmsum öðrum stöðum í samfélaginu.

Verkefnið stuðlar að félagslegum tengslum, hópefli og virðingu fyrir margbreytileikanum og er einnig leið til að skapa vettvang fyrir miðlun þekkingar.

Það eru allir með sína sögu og hvert framlag skiptir máli.

Hér má sjá myndir frá Menningarmóti starfsmanna í grunnskóla:

Menningarmót meðal fullorðinna í fjölbreyttum tungumálahópum getur aukað færni innflytjenda í íslensku: