Líkt og mörg verkefni Borgarbókasafnsins sem tengjast fjölmenningarstarfi fagnar verkefnið Menningarmót – Fljúgandi teppi tíu ára afmæli í ár. Verkefnið gengur út á það að varpa ljósi á styrkleika og fjölbreytta menningarheima þátttakenda og eiga […]
Kristín R. Vilhjálmsdóttir
Verkefnið Menningarmót – Fljúgandi teppi sem Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnisstjóri hjá Borgarbókasafninu, stýrir fær Evrópumerkið, European Label í ár, en það er viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið. […]
Í september var Menningarmót – fljúgandi teppi framkvæmt í Árosum í tilefni tungumálahátíðarinnar “Nordisk sprogfest”. Skólarnir Holme skole og Frederiksbjerg skole tóku þátt í verkefninu með samtals 100 nemendum í 3. og 4. bekk. Það […]
Á Menningarmóti Norðlingaskóla í október sl. voru nokkrir gestir á sviði kennslu og barnamenningar boðnir að koma í heimsókn. Elfa Lilja Gísladóttir var meðal þeirra og hafði eftirfarandi að segja um sína upplifun: Menningarmót í […]
Árið 2016 var skemmtilegt Menningarmótsár í leik – og grunnskólum borgarinnar. Mótin fóru meðal annars fram í Menningarmótsskólunum Hólaborg, Árborg, Rofaborg, Laugasól, Ingunnarskóla, Fellaskóla og Ölduselsskóla. Háaleitisskóli, Hagaskóli, Langholtsskóli og Norðlingaskóli bættust einnig við í […]
Fellaskóli og Ölduselsskóli hafa nú slegist í hóp Menningarmótsskóla. Báðir skólarnir hafa haldið fjölmörg Menningarmót síðan verkefnið var innleitt á Íslandi 2008. Fellaskóli er með Menningarmót í 2., 5. og 8. bekk og Ölduselsskóli í […]
Það er hægt að nota Menningarmótsaðferðina á ýmsan hátt. Í vor héldu nemendur í Hagaskóla flott Menningarmót í Borgarbókasafninu í Grófinni, þar sem fjöltyngdir nemendur voru „lifandi tungumál“, kynntu menningu sína, tungumál og áhugamál. Unglingarnir […]
Í tilefni alþjóðadegi franskrar tungu þann 20. mars var haldið skemmtilegt Menningarmót í frönskukennslunni í Háaleitisskóla í samstarfi við Sólveigu Simha. Á Menningarmótinu miðluðu nemendur, á frönsku, það sem skiptir máli í þeirra lífi ásamt […]
Fyrir utan að halda Menningarmót árlega hefur Ingunnarskóli tekið upp það sem kallast Lifandi tungumál í kennslu og var sett upp tungumálatorg á bókasafni skólans í tilefni af Alþjóðadegi móðurmálsins 21. febrúar sl. Nemendur fengu tækifæri til […]
Verkefnið Menningarmót – fljúgandi teppi er þverfagleg aðferð í starfi með börnum og fullorðnum þar sem leitast er við að varpa ljósi á styrkleika og fjölbreytta menningarheima hvers og eins.