Fyrir utan að halda Menningarmót árlega hefur Ingunnarskóli tekið upp það sem kallast Lifandi tungumál í kennslu og var sett upp tungumálatorg á bókasafni skólans í tilefni af Alþjóðadegi móðurmálsins 21. febrúar sl. Nemendur fengu tækifæri til […]
Verkefnið Menningarmót – fljúgandi teppi er þverfagleg aðferð í starfi með börnum og fullorðnum þar sem leitast er við að varpa ljósi á styrkleika og fjölbreytta menningarheima hvers og eins.