Verkefnið Menningarmót – fljúgandi teppi er þverfagleg aðferð í starfi með börnum og fullorðnum þar sem leitast er við að varpa ljósi á styrkleika og fjölbreytta menningarheima hvers og eins.
You may also like
Á Menningarmóti Norðlingaskóla í október sl. voru nokkrir gestir á sviði kennslu og barnamenningar boðnir að koma í heimsókn. Elfa Lilja Gísladóttir […]
(Frétt af rvk.is) Það var kátt á hjalla á Menningarmóti 6. bekkinga Hlíðaskóla í tilefni Alþjóðlega móðurmálsdagsins í síðustu viku. Börnin í […]
Fellaskóli og Ölduselsskóli hafa nú slegist í hóp Menningarmótsskóla. Báðir skólarnir hafa haldið fjölmörg Menningarmót síðan verkefnið var innleitt á Íslandi 2008. […]
Líkt og mörg verkefni Borgarbókasafnsins sem tengjast fjölmenningarstarfi fagnar verkefnið Menningarmót – Fljúgandi teppi tíu ára afmæli í ár. Verkefnið gengur út […]