Verkefnið Menningarmót – fljúgandi teppi er þverfagleg aðferð í starfi með börnum og fullorðnum þar sem leitast er við að varpa ljósi á styrkleika og fjölbreytta menningarheima hvers og eins.
You may also like
Í október 2022 var verkefnið Menningarmót – Fljúgandi Teppi innleitt í Djúpavogsskóla sem hluti af barnamenningarhátíðinni BRAS. Hér að neðan má sjá […]
TIL HAMINGJU MEÐ ALÞJÓÐADAG MENNINGARLEGRAR FJÖLBREYTNI 2015 21. maí er Alþjóðadagur menningarlegrar fjölbreytni […]
Fellaskóli og Ölduselsskóli hafa nú slegist í hóp Menningarmótsskóla. Báðir skólarnir hafa haldið fjölmörg Menningarmót síðan verkefnið var innleitt á Íslandi 2008. […]
Fyrir utan að halda Menningarmót árlega hefur Ingunnarskóli tekið upp það sem kallast Lifandi tungumál í kennslu og var sett upp tungumálatorg á […]