Verkefnið Menningarmót – Fljúgandi teppi sem Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnisstjóri hjá Borgarbókasafninu, stýrir fær Evrópumerkið, European Label í ár, en það er viðurkenningu fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og mennta- og menningarmálaráðuneytið veita Evrópumerkið. […]
Monthly Archives: November 2017
2 posts
Í september var Menningarmót – fljúgandi teppi framkvæmt í Árosum í tilefni tungumálahátíðarinnar “Nordisk sprogfest”. Skólarnir Holme skole og Frederiksbjerg skole tóku þátt í verkefninu með samtals 100 nemendum í 3. og 4. bekk. Það […]

